Grunnámskeið í umgengni og akstri fjórhjóla HSSR verður haldið á M6 næstkomandi þriðjudagskvöld 9. september kl. 20.00 Kennarinn Gunnar Valdimarsson er gamalreyndur bíla og sleðamaður úr HSSR og starfsmaður Polarisumboðsins.
Námskeiðið er ætlað útkallshópum HSSR og er skilda fyrir þá sem ætla að taka frekari þátt í starfsemi fjórhjólahóps.
—————-
Texti m. mynd: Fjórhjól eru til margra hluta nytsamleg.
Höfundur: Hlynur Skagfjörð Pálsson