Herra HSSR

Í keppninni Herra HSSR var tekist á í Krossfestingu – Halda út frá síðum tveim tertum svo lengi sem menn geta, Drætti – Bíll dregin yfir gólfið í bílageymslunni á tíma og Piparkökuáti – 25 piparkökur á tíma og drukkið malt og appelsín með. Eftir harða og jafna keppni vann Hallgrímur titilinn Herra HSSR.

—————-
Höfundur: Magnús Ingi Magnússon