Hjálparsveit skáta – skaffar dótið

STYRKJUM GOTT MÁLEFNI – VERSLUM Á FLUGELDAMÖRKUÐUM HSSR
Sölustaðir HSSR eru:
Risaflugeldamarkaður – Hjálparsveitarhúsið Malarhöfða 6
Bílabúð Benna – Vagnhöfða 23
Spöngin – Grafarvogi
Gufunesbær – Grafarvogi
Húsasmiðjan – Grafarholti
Mjóddin – Breiðholti
Skátaheimili Skjöldunga – Sólheimum 21a

Opið 28. til 30. desember frá kl. 10.00 til 22.00
Gamlársdag frá kl. 10.00 til 16.00
ÞÖKKUM STUÐNINGINN

—————-
Höfundur: Haukur Harðarson

Hjálparsveit Skáta skaffar dótið

Flugeldasýningarhópur HSSR mætti til vinnu í morgun 2. í jólum og vann við tengingar og fleira í góðu yfirlæti undir styrkri stjórn Svövu Ólafsdóttur.
Sýningin sem verið er að tengja verður við Perluna þann 29. des klukkan 18:00.
Við í sýningarhópnum óskum ykkur öllum gleðilegra jóla og minnum í leiðini á að alltaf er þörf á fleira fólki í flugeldasöluna.

—————-
Texti m. mynd: Unnið við tengingar á tívolíbombum
Höfundur: Guðmundur Jón Björgvinsson