Viðbúnaður vegna yfirvofandi óveðurs

Hjálparsveit skáta í Reykjavík hefur verið kölluð út vegna yfirvofandi slæmrar veðurspár í fyrramálið. Félagar í sveitinni verða tilbúnir með 3 bíla og mannskap ef til útkalls kemur.

—————-
Höfundur: Helga Garðarsdóttir