Hjólaferð – Kjalvegur

Farið verður í hjólaferð um næstu helgi. Kjalvegur hinn forni verður hjólaður. Mæting klukkan 18:00 á föstudagskvöld og brottför sem fyrst eftir það. Höldum upp á Hveravelli strax á föstudaginn. Laugardeginum varið í að hjóla Kjalveg. Reikna með að við Gistum síðan í Hvítárnesi. Finnum okkur eitthvað skemmtilega að gera á leiðnni í bæinn á sunnudaginn. Er sjálfur spenntur fyrir að hjóla inn að Hagavatni en má skoðun hvort við getum ekki getið tekið lýðræðislega ákvörðun. Allir í meðalslöku formi á þokkalegum hjólfákum ættu að ráða við þetta.
Ef spurningar:
8241822

—————-
Höfundur: Hlynur Skagfjörð Pálsson