Hópslysaæfing fyrir nýliða 1 og 2

Á morgun, þriðjudaginn 16. febrúar, mun sjúkrahópur halda hópslysaæfingu fyrir nýliða 1 og 2. Mæting er kl. 19 fyrir nýliða 1 og 19:15 fyrir nýliða 2. Mæta skal klædd eftir veðri og hafa með sér höfuðljós eða eitthvað álíka.

Sjúkrahópurinn

—————-
Höfundur: Katrín Möller