Æfing á Gufuskálum. Ert ÞÚ búin/n að skrá þig?

Samæfing HSSR helgina 19. – 21. febrúar vestur á Gufuskálum á Snæfellsnesi. Fyrir þig og alla aðra spræka HSSR félaga.

Farið vestur um kvöldmat á föstudag. Æfingu startað í bítið á laugardagsmorgun. Jökulferð eða önnur gönguferð á sunnudag áður en haldið er heim.

Skráning í fullum gangi á korkinum. Óskir um verkefni þurfa að koma sem fyrst (núna t.d.) ef á að nást að sinna þeim.

Frekar um Gufuskála: http://landsbjorg.is/category.aspx?catID=177

—————-
Höfundur: Örn Guðmundsson