ÍA í beinni á CNN í nótt kl 1:00

Fyrirhuguð er bein útsending á CNN í nótt kl 1:00 þar sem Nadia sem ÍA bjargaði úr rústum Carabian market fyrir rétt tæpu ári síðan hringir í bjargvætti sína samkvæmt þeim upplýsingum sem liggja fyrir um útsendinguna. Stillið á CNN kl 1 í nótt.

—————-
Texti m. mynd: ÍA á CNN í nótt kl 1:00
Höfundur: Hilmar Már Aðalsteinsson