Innanhúss framkvæmdir á Malarhöfða 6.

Nú standa yfir breytingar á búnaðarherbergi tækjahóps á efri hæð og einnig er verið að breyta fyrrum sjúkrakompu í skáparými. Eitthvað af persónulegum búnaði félaga er í "lausagöngu" sérstaklega þó á efri hæð. Félagar eru því hvattir til að renna við og gá hvort að þeirra dót sé á sínum stað. Ef ekki þá að koma því þangað.

—————-
Höfundur: Hlynur Skagfjörð Pálsson