Ísklifur 101

Undirritaður og Robbi hafa tekið saman létta punkta og myndir um ísklifur – tækni, klæðnað og annað slíkt. Myndirnar má finna með því að smella á neðangreindan hlekk.

Steppo

—————-
Vefslóð: gallery.askur.org/album488
Texti m. mynd: Ísklifur er íþrótt sem krefst aga og undirbúnings!
Höfundur: Stefán Örn Kristjánsson