Ísklifurferð á Sólheimajökul

Nýliðar 2 stóðu fyrir ísklifurferð laugardaginn 1.11.2002. 12 manns fóru í ferðina sem heppnaðist vel. Frábært veður var um daginn og hópurinn fann fína sprungu við jökulröndina ásamt nokkrum svelgjum í nágrenninu.

Myndir eru komnar á myndasíðuna.

—————-
Texti m. mynd: Klifrað upp mjóan svelg
Höfundur: Marteinn S. Sigurðsson