Ísklifurnámskeið 7.okt

Ísklifurnámskeið var haldið 7.okt á Gígjökkli góð mæting var á námskeiðinu en það mættu 12 manns. farið var um 8:00 laugardags morguninn og lékum við okkur á jökklinum allan daginn. komið var heim um 10:30 eftir vel heppnað og stórskemmtilegt námskeið.

Myndir frá námskeiðinu á linknum fyrir neðan

—————-
Vefslóð: gallery.askur.org/gigjokull2006
Texti m. mynd: Gígjökull 7.okt. 2006
Höfundur: Skúli Þórarinsson