Jólakveðja

Kæru félagar
HSSR sendir þér og fjölskyldu þinni sínar bestu óskir um gleðileg jól og farsælt komandi ár. Þökkum árið sem er að líða og það frábæra starf sem hefur átt sér stað innan sveitarinnar.
Sjáumst hress og kát í flugeldasölunni
Stjórn HSSR

—————-
Texti m. mynd: Á toppi Deilis í bongóblíðu
Höfundur: Helga Björk Pálsdóttir