KLIFURKEPPNI FLOKKA 19 nóv-þriðjudagskvöld

Hin árlega KLIFURKEPPNI FLOKKA fer fram þriðjudagskvöldið 19 nóvember og keppnin hefst kl rúmlega átta.
Þetta verður að vanda ÆSISPENNANDI keppni og heyrst hefur að einhverjir ætla að mæta í hinum skemmtilegustu klifurbúningum………
Missið ekki af þessu !