Evrópuferð fyrir tvo frá Flugleiðum

AÐALVINNINGUR ÁRSHÁTÍÐAR

Árshátíðarnefnd voru að berast þessi sérstaklega ánægjulegu skilaboð frá FLUGLEIÐUM:
“Við hefðum áhuga á að fá að vera með í happdrættinu og leggjum til
gjafabréf fyrir 2 til Evrópu.”

Nú verður það einhver heppinn árshátíðargestur sem vinnur Evrópuferð !!!!!!

Flugleiðir vilja með þessu m.a. sýna þakklæti fyrir góða mætingu hjá okkur í útköll á Keflavíkurflugvöll á undanförnum árum og óska okkur innilega til hamingju með afmælið.

—————-
Höfundur: Árshátíðarnefnd