Klifurkvöld

í kvöld ætla nokkrir N1 að taka smá í klifurvegginn og verðum við Daníel Másson á svæðinu til þess að leiðbeina þeim sem vilja. Öllum er velkomið að kíkja við í kvöld hvort sem er til þess að klifra, prófa, chilla, spjalla eða einfaldlega bara læra eitthvað nýtt. Við verðum þarna ca. frá 19:00 til 22:00

Danni og Ottó

—————-
Texti m. mynd: Eitt fræknasta klifurtríó síðustu ára!!!
Höfundur: Ottó Ingi Þórisson

Klifurkvöld

Nýlega hefur verið sett á laggirnar klifurkvöld í frábærum klifurvegg sveitarinnar. Klifurkvöld eru alla fimmtudaga kl 18:00 og eru þau hugsuð sem tækifæri fyrir fólk til að kynnast hvort öðru betur, auka samheldni og ekki er nú verra að geta tekið svolítið á því í leiðinni.
Allir sveitarmeðlimir eru velkomnir.

—————-
Höfundur: Róbert Halldórsson