Kveðjur frá Akureyri

Þingfulltrúar HSSR senda kveðjur af þingi Slysavarnarfélagsins Landsbjargar sem haldið er á Akureyri. Þegar þetta er skrifað er átakalitlu þingi lokið og stefnan tekin á árshátíð SL. Aðeins eru þrjú lög þangað til JOHANNA stígur á svið í Ewróvision og stemmingin að ná hámarki. 18 stig og sól.

kveðja Helgi, Laufey, Palli, Örn og Haukur

—————-
Höfundur: Haukur Harðarson