Nýliðaviðtölin 2009

Fyrsta hollið mætti í nýliðaviðtöl í gærkvöldi og gekk kvöldið nokkuð vel. Þannig vildi til, að þau sem mættu í gær flytjast öll í nýliða 2, en venjan er að flytja nýliða milli flokka þegar þeir hafa lokið nýliðaviðtalinu þ.e. ef þeir hafa lokið tilskyldum árangri..Þeir nýliðar sem eiga eftir að bóka viðtal eru hvattir til að fara inn á Korkinn og panta viðtal. Ef það koma upp einhver vandræði með að komast inn á Korkinn, þá er best að senda línu á nyliðar.hssr@gmail.com

—————-
Höfundur: Svava Ólafsdóttir