Kynning á starfsemi Vélsleðahóps

Í kvöld mánudag kl:20,30 verður kynning á vélsleðahóp og eru þeir sem hafa áhuga og eru forvitnir um starf hópsins boðið að koma og hitta meðlimi hópsins á léttri kynningu og spjalli og eru allir þeir sem hafa áhuga á að starfa með hópnum sérstaklega velkomnir.

—————-
Höfundur: Kjartan Þór Þorbjörnsson