Kynning í Útilíf

Við hjá ÚTILÍF viljum bjóða ykkur á kynningarkvöld í glæsilegri útivistardeild okkar í Glæsibæ mánudagskvöldið 23 október kl.19,00. Á kynningarkvöldinu býður Útilíf 20% afslátt af öllum fjallabúnaði s.s. hlífðarfatnaði, svefnpokum, tjöldum, bakpokum, gönguskóm og öðru sem til þarf. Ekki er afsláttur af snjóflóðaýlum eða GPS tækjum.

Með bestu kveðju,
starfsfólk Útilífs

—————-
Höfundur: Helga Garðarsdóttir