Nýliðar I – Undirbúningsfundur kl. 20.00

Um næstu helgi verður haldið námskeið í FYRSTU HJÁLP á Úlfljótsvatni. Í kvöld munu leiðbeinendur námskeiðsins fara yfir nauðsynlegan búnað, dreifa bæklingum og undirbúa nýliða að öðru leyti fyrir helgina.

Nýliðanefndin

—————-
Höfundur: Hrafnhildur Hannesdóttir