Kynningarkvöld í Everest.

Fimmtudagskvöldið 13. október klukkan 18 verður kynningarkvöld fyrir félaga í björgunarsveitum hjá Everest í Skeifunni. Björgunarsveitarmenn munu fá 20% afslátt af öllum vörum að undanskildum GPS tækjum, en auk þess verða sérvaldar vörur á allt að 40% afslætti. Í tilkynningu frá verslunninni segir að nýbúið sé að taka upp sendingar frá Mountain Hardwear, Petzl og fleiri flottum merkjum svo þar ætti að vera hægt að gera góð kaup í gæðavörum.

—————-
Höfundur: Gunnar Kr. Björgvinsson