Kynningarkvöld í útivistarversluninni Everest.

Þriðjudaginn 14. og Fimmtudaginn 16.Október Verður verslunin Everest með kynningarkvöld fyrir björgunarsveitarmeðlimi og nýliða í húsnæði sínu að skeifunni 6 frá kl.18:00 Verðum við þar með 20% afslátt af öllu í versluninni ásamt ýmsum tilboðum sem verða í gangi. Okkar helstu merki eru Mountain Hardwear, Mammut, Raichle,Trezeta o.fl.Verið öll velkominn að kíkja við.Starfsfólk Everest

—————-
Höfundur: Hlynur Skagfjörð Pálsson