Landshlutafundur Slysavarnarfélagsins Landsbjörg

Næsti landshlutafundur verður haldinn laugardaginn 24. mars næstkomandi í Flensborgarskólanum í Hafnarfirði frá kl. 9-17. Frá klukkan 9-11 munu stjórn SL og stjórnir eininga á svæði 1 og 2 funda og kl. 10:50 byrjar kynning á innrasvæði félagsins ásamt heimasíðu fyrir alla félagsmenn. Um klukkan 11 byrja svo málstofur um ýmis mál félagsins og standa þær fram eftir degi.

Skráning er á innra svæði SL. Dagskrá fundarins í heild sinni er hér.

—————-
Höfundur: Einar Ragnar Sigurðsson