Leikur 2

Fyrsti leikurinn er búinn og 3 eftir fram að fyrsta landsleik. Næsti leikur er á sunnudaginn kemur (20. maí) og þarf 5 í þá gæslu.

Um er að ræða leik Víkings og Fram

Leikurinn hefst kl:19:15 en mæting er klukkutíma fyrir leik eða 18:15

Þar sem um nýjar áherslur er að ræða er gott ef sem flestir geta mætt þessa leiki fyrir fyrsta landsleik til að læra á nýja stúku og nýjar reglur.

Einnig þar sem um stóra helgi er að ræða hjá sveitinni og ferð í gangi er gott að þeir sem ekki fara í ferðina og geta kíkt í smá gæslu gefi kost á sér.

Endilega senda svar á skrifstofa@hssr.is eða hafi samband við Ragnar í síma 697-3525

Mætum nú hress og kát á völlin í góða veðrið og höfum gaman. Um góða fjáröflun og skemmtilega að ræða.

—————-
Höfundur: Ragnar Rúnar Svavarsson