Leit að fjórum einstaklingum við Sveifluháls.

Þrír hópar frá HSSR með 16 björgunarmönnum fóru til leitar að fjórum einstaklingum í nágrenni Kleifarvatns. Þau fundust heil á húfi, eftir tveggja tíma leit. Alls tóku 25 félagar úr HSSR þátt í aðgerðum. Vísun í frétt á mbl http://www.mbl.is/frettir/innlent/2011/01/22/folkid_fundid_a_sveifluhalsi/

—————-
Höfundur: Pétur Ásbjörnsson