Leit í Hvalfjarðarbotni.

14 manns frá HSSR hafa í dag verið við leit í botni Hvalfjarðar og í Botnsdal.
Kallað var út á tíunda tímanum í morgun en nú um kl. 17. er leit lokið og okkar fólk á heimleið.

—————-
Höfundur: Hlynur Skagfjörð Pálsson