Leit

Um klukkan tvö í dag var HSSR kölluð út til leitar að manni sunnan Hafnarfjarðar. Maðurinn fannst rétt fyrir klukkan fimm heill á húfi. Tólf félagar tóku þátt í leitinni á fjórum bílum.

—————-
Höfundur: Svava Ólafsdóttir