Leitar og bjorgunarradsteefna i Washington syslu.

Hlynur, Helgi, Svava og Einar Dan eru nu a bjorgunarradstefnu i Kelsu sunnan Seattle USA.
Her hefur margt frodlegt borid fyrir augu og ma forum vid upp ad MT Saint Helen og hittum tar felaga ur sjalfbodalidabjorgunarsveit svaedisisn en teir fara allmargar ferdir upp i tetta fraega eldfjall a hverju ari til adstodar ferdafolki. Einnig hofum vid heimsott strandgaesluna og samhaefingarstod in Tacoma. Stodin su er byggd a loftpudum vegna jardskjalftahaettu, liklega til ad ekki hellist ur kaffibollum.

Adan syndum vid staffinu her a hotelinu myndir af Grimsvatnagosmekki og sogdum: This is what we offwer in Iceland today.
Fullordin framreidslukona svaradi: This is nothing, we have Saint Helen.

—————-
Höfundur: Hlynur Skagfjörð Pálsson