Leitartækninámskeið og sveitarferð í Ljósufjöll

Nú styttist í að Leitartækninámskeið. Það verður næsta miðvikudag og fimmtudagskvöld.
Síðan verður sveitarferð og leitaræfing á Ljósufjallasvæðinu helgina þar á eftir. Nánar er hægt að lesa um þetta í dagskrárkynningu hér til hliðar.
Umsjón með Leitartækninámskeiðinu er Lambi en auk hans mun Einar D. leiðbeina.
Missið ekki af þessu tækifæri…
Skráning fyrir námskeið og fyrir ferðina er með því að senda tölvupóst á hssr@hssr.is

Sjáumst
Einar Dan.

—————-
Texti m. mynd: Margt býr í fjöllunum og sumt finnum við…
Höfundur: Einar Daníelsson