Kynningarkvold EVEREST

Ágæta Bjorgunarsveitafólk.

Kynninngar og tilboðskvold verður haldið í versluninni Everest Skeifunni 6.
Mánnudaginn 11.okt. kl.18.00
Þetta kvöld verður 20-60 % afsláttur af öllum vörum nema primusum og GPS tækjum.
Þó verður einhver slíkur búnaður á tilboðum..

Við viljum minna á að við erum nýbuin að taka upp vörur frá Mountain hardwer, petzl og klifurvörur, skóflur og þrúgur frá ítalska merkinu Camp..

Með kveðju
Stafsfólk Everest
Skeifunni 6

—————-
Höfundur: Hafdís Bridde