Leitir.

Nú á fjórða tímanum aðfaranótt sunnudags voru sérhæfir leitamenn kallaðir út til leitar að manni í Grafarholti. Leit var afturkölluð skömmu eftir að hópur HSSR fór úr húsi.

Þá var leit að Aldísi Westergren framhaldið á laugardagsmorgun. Lík Aldísar fannst skömmu fyrir hádegi í Langavatni. 10 HSSR félagar tóku þátt í leitinni.

—————-
Höfundur: Hlynur Skagfjörð Pálsson