Sveitarfundur HSSR þriðjudaginn 24.

Reglulegur sveitarfundur HSSR verður haldinn þriðjudaginn 24. mars næstkomandi kl. 20:00 á Malarhöfða 6. Á dagskrá er eftirfarandi:

Fjármál sveitarinnar
Ábyrgð og virkjun útkallshópa
Dagskrá og þjálfunNiðurstöður lykilfundar
Inntaka nýrra félagaÍslenska alþjóðasveitin – aðkoma HSSR

Í hléi verða sýndar myndir úr æfingum og ferðum HSSR síðustu mánuði.

Hlökkum til að sjá fullt af fólki, stjórn.

—————-
Höfundur: Hlynur Skagfjörð Pálsson