Lenín tindur

Hallgrímur Magnússon, félagi í HSSR og Leifur Örn Svavarsson og náðu í gær að komast upp á Leníntind í Kyrgiztan en þessi tindur er 7.134 metrar á hæð.
Aðstæður í gær voru erfiðar þar sem var mjög kalt og mikill vindur en þeir komust upp eftir 9 klukkustunda göngu úr búðunum sem eru í 6.200 hundruð metra hæð. Gangan upp á tindinn tók hins vegar hátt í tvær vikur.

—————-
Texti m. mynd: Lenín tindur
Höfundur: Haukur Harðarson