Ljósmyndasamkeppnin heldur áfram

Í upphafi sumars viljum við hvetja ykkur til dáða við myndatökur sumarsins.
Frestur til þess að senda inn myndir rennur út stuttu fyrir árshátíð – örvæntið því eigi!
Munið að keppnisflokkarnir eru í eðli sínu mjög opnir.

Sumarkveðja,
Hrafnhildur og HannaKata

—————-
Höfundur: Hrafnhildur Hannesdóttir