Massaferð, massaferð!!

Minnum enn og aftur á ferð helgarinnar!

Það er ekki á hverjum degi sem hægt er að njóta félagsskapar ekki ómerkilegri manna en Steppo og Andra (ásam fleirumt vitanlega)…og það heila helgi!!!! Ekki láta þetta tækifæri fram hjá ykkur fara!

Nú þegar hafa 10 manns staðfest þátttöku sína. Einnig hafa a.m.k. 5 höfuðborgarsvæðisundanfarar meldað sig með og því stefnir í góða þátttöku!

Skráningarfrestur á korkinum rennur út í dag. Eftir það verður fólk að hafa samband beint við okkur til að athuga hvort það komist með.

Ekki vera sekkur, vertu MASSI!

Steppo

—————-
Höfundur: Stefán Örn Kristjánsson