Mikilvægur fundur með nýliðum

Þriðjudaginn 22. maí kl. 20.00 er fundur með öllum nýliðahópum sveitarinnar. Nýlíðar I, II og hjúkrunarfræðingar – allir eru hvattir til að mæta.

Farið verður yfir starfið síðasta vetur og dagskrá á komandi starfsári. Einnig verður skráning í viðtöl við sveitarforingja fyrir NI, útskýring á því hvað felst í starfi NII, aukið samstarf milli hópa og starfið í sumar.

Nýliðaráð

—————-
Höfundur: Haukur Harðarson