Minnt er á fyrlesturinn í kvöld, 7. febrúar kl. 20

Jón Gauti Jónsson fararstjóri og fjallaleiðsögumaður, mun flytja fyrirlestur um örlagaríka gönguferð á Skessuhorn að vetrarlagi 28. mars 2009 þar sem kona hrapaði niður fjallshlíðina og umfangsmikill björgunarleiðangur fylgdi í kjölfarið.
Slysið varð í ferð gönguhópsins Toppafara en á heimasíðu þeirra má lesa frásögn ferðafélaganna af atvikinu: http://www.fjallgongur.is/tindur21_skessuhorn_280309.htm

—————-
Texti m. mynd: Trausti, undanfari HSSR með þeim fyrstu á staðinn!
Höfundur: Einar Ragnar Sigurðsson