Minnum á Wipe out í kvöld

Stóra kvöldið í Wipe out er í kvöld, föstudagurinn 29. Olli keppir. Ekki er víst að yngri félagar þekki kappan en til upplýsingar er þetta karlinn sem einsetti sér það að ganga á 100 hæðstu fjöll landssins áður hann varð fimmtugur. Og svo gerið hann það.

Í tilefni þess verður elduð súpa á M6 og eru það Haukur og Lambi sem sjá um eldun og er gert ráð fyrir að hún verði tilbúin um 19.30. Skelltu þér í stemminguna og mundu að það er um að gera að tala fjölskylduna með.

—————-
Höfundur: Haukur Harðarson