Myndasýning Eftirbáta – Bárðargata

Myndakvöld Eftirbáta mánudaginn 4. maí, á Malarhöfða 6 kl. 20:00.

Eftirbátar sýna myndir úr gönguskíðaferð sinni suður Bárðargötu sem farin var í mars sl.

Komið og sjáið flottar myndir úr 9 daga skemmtilegri gönguskíðaferð!

Kaffi og með því í boði flokksins.

Eftirbátar.

—————-
Höfundur: Jóhanna Katrín Þórhallsdóttir