Myndir úr jeppaferð á Eyjafjallajökul 23. apríl

Vegna fyrirspurna um myndir úr þessari ferð, þá vil ég benda á að nú eru komnar inn myndir úr þessari sögulegu jeppaferð okkar félaganna. Lentum í ýmsum ævintýrum. þ.a.m að missa annan jeppan ofan í jökulsprungu eina ógurlega. En allt fór vel að lokum og allir komu heilir heim eftir viðburðaríkan og frábæran dag.

—————-
Höfundur: Sigurður Sveinsson