Neyðarkallinn 2010

Dagana 4.-6. nóvember fer fram árleg fjáröflun björgunarsveitanna "Neyðarkallinn".
HSSR félagar eiga von á nánari upplýsingum um söluátakið upp úr helgi og eru beðnir um að lýta vel í kringum sig eftir kaupendum á vinnustöðum og víðar.
Einnig munum við selja Neyðarkallana við verslanir seinnipart fimmtudags, á föstudegi og laugardegi.
Í þetta söluátak þurfum við margt fólk og vonum að sem flestir taki allvega eina söluvakt.

—————-
Texti m. mynd: Neyðarkallinn 2010
Höfundur: Hlynur Skagfjörð Pálsson