Ný stjórn fundar

Fyrsti fundur stjórnar eftir aðalfund var haldin mánudaginn 8. október. Fyrsti fundurinn fór aðallega í að ræða verklag, ákvarðanatöku og einnig skipti stjórn með sér verkum. Næsti fundur verður haldinn mánudaginn 15. nóvember.

Verkaskipting stjórnar í embætti er eftirfarandi:

Sveitaforingi: Haukur

1. aðstoðarsveitarforingi: Björk

2. aðstoðarsveitarforingi : Hilmar

Gjaldkeri: Anna Dagmar

Ritar: Helga

Meðstjórnendur: Frímann og Örn

—————-
Höfundur: Haukur Harðarson