Nýja tjaldið komið á M6

Þá er byðin á enda, nýja Trelleborgartjaldið kom í hús í dag.

Tjaldið er talsvert léttara enn það sem HSSR skyldi eftir á Haiti og nýtist því vonandi betur við erfiðari flutningsaðstæður eins og í óbyggðum.

Tjaldið verður til sýnis á aðalfundi sveitarinnar 2 nóvember.

—————-
Texti m. mynd: Trelleborg 2/2L
Höfundur: Hilmar Már Aðalsteinsson