Nýju skiltin Dropanna.

Flugeldavinna hefur gengið vel það sem af er. Reyndar eru fyrstu gámar ekki komnir heim og koma líklega ekki fyrr en á föstudag. Fjölmörg önnur nauðsynleg verkefni hafa þó verið unnin. Stærsta einstaka verkið er samsetning á 40 nýjum skiltum sem munu tryggja að flugeldaþyrstir endi á réttum stað.

Þar sem Hjálparsveit skáta skaffar dótið.

—————-
Höfundur: Hlynur Skagfjörð Pálsson