Nýliðafundur í kvöld kl. 20.00

Fyrsti nýliðafundurinn verður haldinn í kvöld, þriðjudaginn 19. september, að Malarhöfða 6 kl. 20.00. Dagskrá vetrarins kynnt og undirbúningur fyrir námskeiðið RÖTUN sem haldið verður um næstu helgi.

Sjáumst í kvöld,
f.h. nýliðanefndar,
Hrafnhildur

—————-
Höfundur: Hrafnhildur Hannesdóttir