Nýr félagi í Hjálparsveit skáta í Reykjavík

Á stjórnarfundi þann 4. febrúar sl. skrifaði Ásmundur Jónsson undir eiðstaf HSSR.
Starfaði hann áður með Björgunarfélaginu á Akranesi.

Við bjóðum Ásmund hjartanlega velkominn til starfa.

photo