Nýr svæðisstjórnarbíll

Nýr svæðisstjórnarbíll fyrir svæði 1 verður til sýnis fyrir sveitarfund þriðjudaginn 28. september. Hann verður staðsettur fyrir utan M6 frá klukkan 19.00 og eitthvað fram eftir kvöldi. Tilvalið tækifæri til að kíkja á gripinn og spjalla við svæðisstjórn og mæta síðan á sveitarfund.

—————-
Höfundur: Haukur Harðarson