Sveitarfundur

Ágætu félagar.

Reglulegur sveitarfundur Hjálparsveitar skáta í Reykjavík verður haldinn þriðjudaginn 28. september næstkomandi kl. 20 í húsnæði sveitarinnar að Malarhöfða 6.

Dagskrá fundarins er svohljóðandi:
Skýrsla stjórnar.
Dagskrá vetrarins.
Staða nýliðunar.
Laganefnd og peninganefnd greina frá sinni vinnu og stöðu á henni.
Vinna uppstillingarnefndar – staða.
Flugeldar og nýtt í Kína.
Önnur mál.

Stjórn HSSR

—————-
Höfundur: Haukur Harðarson

Sveitarfundur

Stjórn Hjálparsveitar skáta í Reykjavík boðar til sveitarfundar þriðjudaginn 23. september. Fundurinn hefst klukkan 20 og verður haldinn að Malarhöfða 6.
Dagskrá
1. Sveitarforingi skipar fundarstjóra og fundarritara.
2. Stjórnin leggur fram skýrslu stjórnar frá síðasta sveitarfundi.
3. Skýrsla húsnæðisnefndar kynnt.
4. Þátttaka í alþjóðasveit.
5. Starfsáætlun vetrarins.
6. Staða nýliðunar
7. Myndasýning frá Alpaferð í sumar
8. Önnur mál

Nýliðar eru hvattir til að mæta og taka þátt í umræðunni sem og alliraðrir félagar HSSR.
KveðjaStjórn Hjálparsveitar skáta í Reykjavík

—————-
Höfundur: Haukur Harðarson