Viltu leika sjúkling?

Á laugardaginn fer fram æfing fyrir starfsfólk Landsspítala Háskólasjúkrahúss. Sjúklingar koma úr röðum björgunarsveita á höfuðborgarsvæðinu. Ef þú hefur áhuga á að leika sjúkling á þessari æfingu þá hafðu samband á hssr@hssr.is

—————-
Höfundur: Hlynur Skagfjörð Pálsson